fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

433
Mánudaginn 3. nóvember 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur í knattspyrnufræðunum og fyrrum framherji Fylkis telur að það sé verið að aumingjavæða íslenskan fótbolta. Hann lætur ummælin falla eftir umræðuna síðustu vikurnar.

Svo virðist sem flest lið á Íslandi ætli að fara í það að yngja upp leikmannahópa sína. Valur, Breiðablik, FH og fleiri lið hafa boðað það að stilla upp yngri liðum á næstu leiktíð. Albert telur að ungir leikmenn eigi að þurfa að hafa fyrir hlutunum.

„Yngja upp eins og flest lið í dag? Mér finnst bara verið að aumingjavæða íslenskan fótbolta, þessi umræða um að allir eigi að vera að yngja upp,“ sagði Albert í nýjasta þætti af Dr. Football.

Mikið hefur verið rætt og ritað um það að leikmenn í Bestu deildinni séu of gamlir upp til hópa. Albert tók dæmi sem sumir hafa tekið.

„Ef Lamine Yamal væri að spila á Íslandi þá væri hann ekki að spila. Allir þessu bestu ungu leikmenn eru farnir héðan áður en þeir geta spilað.“

Albert telur að ungir leikmenn eigi að hafa fyrir hlutunum, ekki bara að fá tækifæri af því að þeir eru ungir.

„Á þá bara að spila hinum? Eiga þeir ekki að hafa neitt fyrir þessu, þú verður betri að hafa eldri leikmenn sem þú slærð svo út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina