fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu og voru flestra augu sennilega á Anfield, þar sem Liverpool tók á móti Real Madrid.

Það var markalaust allt þar til á 61. mínútu en þá kom Alexis Mac Alliser Liverpool yfir. Reyndist það eina mark leiksins og 1-0 sigur Englandsmeistaranna verðskuldaður.

Mikilvægur sigur fyrir Liverpool, sem hefur verið í brasi undanfarið, og er liðið komið með 9 stig eins og Real Madrid.

Ríkjandi Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu 1-2 á móti Bayern Munchen, þar sem Luis Diaz gerði bæði mörk Bæjara. Tottenham burstaði þá FC Kaupmannahöfn.

Hér að neðan eru öll úrslit kvöldsins.

Atletico Madrid 3-1 Union SG
Bodo/Glimt 0-1 Monaco
Juventus 1-1 Sporting
Liverpool 1-0 Real Madrid
Olympiacos 1-1 PSV
PSG 1-2 Bayern Munchen
Tottenham 4-0 FCK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina