fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 14:42

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson landsliðsfyrirliði verður enn og aftur frá í komandi leikjum Íslands gegn Aserbaísjan og Úkraínu í undankeppni HM. Arnar Gunnlaugsson landsliðsjálfari segir hann í raun ekki hafa verið nálægt því að vera heill fyrir leikina mikilvægu.

„Nei, því miður. Hann var eiginlega lengra frá því en síðast. Það var bakslag viku eftir að síðasta landsleikjaglugga lauk. Ég ætla ekki að vera að fabúlera um hans meiðsli en ég held að við séum að tala um seinni hluta desember til byrjun janúar,“ segir Arnar.

Með hagstæðum úrslitum í áðurnefndum leikjum kemst Ísland í umspil um sæti á HM næsta sumar, sem fram fer í mars á næsta ári.

„Ég held að gulrótin fyrir hann sé að við náum að komast í umspil í mars og að hann verði 100 prósent klár í það,“ segir Arnar enn fremur um Orra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Í gær

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“