fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 14:06

Viktor Bjarki. Skjáskot: FCK TV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026. Viktor Bjarki Daðason er í hópnum.

Viktor Bjarki spilaði 45 mínútur í Meistaradeild Evrópu í gær þegar FCK tapaði gegn Tottenham, hefur hann verið frábær með danska liðinu undanfarið.

Viktor skoraði í leik gegn Dortmund á dögunum og hefur spilað vel í dönsku deildinni. Þrátt fyrir það kemst hann ekki í U21 árs landslið karla eða A-landsliðið.

Svona er hópur U19.

Hópur U19

Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór
Daníel Ingi Jóhannesson – FC Nordsjælland
Davíð Helgi Aronsson – Njarðvík
Egill Orri Arnarsson – FC Midtjylland
Einar Freyr Halldórsson – Þór
Freysteinn Ingi Guðnason – Njarðvík
Gabríel Snær Gunnarsson – ÍA
Gabríel Snær Hallsson – Breðablik
Gunnar Orri Olsen – FC Köbenhavn
Jakob Gunnar Sigurðsson – Lyngby Boldklub
Jón Sölvi Símonarson – ÍA
Jónatan Guðni Arnarsson – IFK Norrköping
Karl Ágúst Karlsson – HK
Kolbeinn Nói Guðbergsson – Þróttur R.
Róbert Elís Hlynsson – KR
Sigurður Jökull Ingvason – FC Midtjylland
Sölvi Snær Ásgeirsson – LASK
Tómas Óli Kristjánsson – AGF
Viktor Bjarki Daðason – FC Köbenhavn
Viktor Nói Viðarsson – KAA Gent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar