fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska ungstirnið Endrick fer líklega á láni frá Real Madrid til franska liðsins Lyon í janúarglugganum.

Miklar vonir eru bundnar við Endrick í spænsku höfuðborginni en hann virðist þurfa meiri tíma til að geta sýnt sitt besta.

Lyon er til í að bjóða Endrick aukinn spiltíma og leikmaðurinn sjálfur er mjög opinn fyrir skiptum til Frakklands í janúar, enda dreymir hann um að vera í HM-hópi Brasilíu næsta sumar.

Þess má geta að enginn kaupmöguleiki mun fylgja lánssamningi Endrick, verði af honum, þar sem Real Madrid sér hann sem leikmann sinn til margra ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag