fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 14:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo viðurkennir að það sé eitt sem honum líkar alls ekki vel við í Sádi-Arabíu, umferðina.

Ronaldo, sem er einn sá besti í sögunni, leikur nú með Al-Nassr og kveðst almenn glaður í landinu, fjölskyldunnar og hans vegna. Það er þó ekki allt fullkomið.

„Ég keyri ekki mikið í Sádi-Arabíu því við æfum alltaf síðdegis og ég fer yfirleitt með bílstjóra. Umferðin er hræðileg! En þegar ég er á leið heim er hún fín,“ sagði Ronaldo við Piers Morgan.

Portúgalinn bætti þó við að hann hefði nýlega ekið sjálfur í fyrsta sinn í sex mánuði. Það var á BMW-bíl sem Al-Nassr skaffar leikmönnum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín