fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 14:08

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson hefur valið hóp U21 karla fyrir komandi leik liðsins gegn Lúxemborg. Leikurinn fer fram í Lúxemborg þann 13. nóvember og verður hann í beinni útsendingu á Íþróttarás Sýn.

Lúðvík stýrir liðinu tímabundið en Ólafur Ingi Skúlason hætti á dögunum til að taka við Breiðablik.

Leikurinn er fimmti leikur liðsins í undankeppni EM 2027.

Hópurinn:
Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim
Halldór Snær Georgsson – KR

Logi Hrafn Róbertsson – NK Istra
Hilmir Rafn Mikaelsson – Viking Stavanger
Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna
Eggert Aron Guðmundsson – Brann
Benoný Breki Andrésson – Stockport FC
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica
Helgi Fróði Ingason – Helmond Sport
Jóhannes Kristinn Bjarnason – Kolding IF
Róbert Frosti Þorkelsson – Gais
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik
Baldur Kári Helgason – FH
Guðmundur Baldvin Nökkvason – Stjarnan
Hinrik Harðarson – Odd
Haukur Andri Haraldsson – ÍA
Tómas Orri Róbertsson – FH
Kjartan Már Kjartansson – Aberdeen
Nóel Atli Arnórsson – Aalborg BK
Ásgeir Helgi Orrason – Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar