fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA mætir PAOK síðar í dag í Unglingadeild UEFA.

Um er að ræða seinni leik liðanna í annarri umferð. Fyrri leikur liðanna var leikinn í Boganum og endaði hann með 2-0 sigri PAOK.

Leikurinn fer fram Municipality stadium of Serres í Serres og hefst hann kl. 15:30 að íslenskum tíma.

Hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum á vef UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag