fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 11:28

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur í landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar í dag, en þetta kemur fram í Þungavigtinni.

Það vakti athygli þegar Arnar valdi Jóhann ekki fyrir síðasta landsliðsverkefni, en þar áður hafði kappinn verið að glíma við meiðsli.

Jóhann á að baki 99 A-landsleiki og nær því að öllum líkindum að koma sér í þriggja stafa töluna, en Ísland mætir Aserbaísjan og Úkraínu í undankeppni HM síðar í mánuðinum.

Jóhann, sem er 35 ára gamall, er leikmaður Al-Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann á auðvitað einnig að baki glæstan feril á Englandi og var einnig lykilmaður í gullkynslóð íslenska landsliðsins.

Arnar mun opinbera hóp sinn um klukkan 13 í dag og verður haldinn blaðamannafundur í Laugardal í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi