fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, leikmaður Manchester United, hefur brugðist við sögusögnum sem birtust á samfélagsmiðlum um helgina og sögðu hann hafa heimsótt ólétta eiginkonu sína eftir 2–2 jafntefli liðsins gegn Nottingham Forest.

Amad, sem skoraði glæsilegt mark á 81. mínútu og tryggði United stig á City Ground, neitaði staðfastlega að sagan væri sönn.

Færslan, sem birt var á X af reikningi með rúmlega 30 þúsund fylgjendur, innihélt meinta gervigreindarmynd og textann: „Amad Diallo heimsækir þungaða eiginkonu sína eftir leikinn um helgina. Ómögulegt að elska þau ekki.“

Leikmaðurinn svaraði með yfirlýsingu. „Að dreifa röngum upplýsingum mun ekki hjálpa þér að kynna síðuna þína. Sýnið einkalífi mínu smá virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona