fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Lukaku þakklátur Mourinho: Hann vann titla

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég ætla ekki að bera saman Solskjær og Mourinho,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Manchester United um stemminguna hjá félaginu eftir að Jose Mourinho var rekinn.

Lukaku virðist blómstra undir stjórn Solskjær þrátt fyrr það að vera meira á bekknum en áður. Hann var frábær í sigri liðsins á Arsenal á föstudag í bikarnum.

Mourinho keypti Lukaku til United fyrir einu og hálfu ár en hann var síðan rekinn frá félaginu í desember.

Undir stjórn Solskjær hefur gengi liðsins batnað mikið og hefur United unnið alla átta leikina undir hans stjórn.

,,Ég er á þeirri skoðun að Mourinho hafi gert margt gott fyrir United.“

,,Hann vann titla hérna, ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er stjórinn sem keypti mig;“ sagði Lukaku en Mourinho treysti mikið á Lukaku í sinni tíð. Hjá Solskjær hefur Rashford fengið það traust sem fremsti maður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“