fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Solskjær gefur lítið fyrir það að Ferguson sé að stjórna hlutum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 13:09

Gæti Carrick tekið við til framtíðar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, sem stýrir Manchester United tímabundið segir það ekki rétt að Sir Alex Ferguson sé með puttana í öllu þessa dagana.

Solskjær hefur unnið alla sjö leikina sína í starfi og gæti fengið starfið til framtíðar.

Ferguson var stjóri Solskjær allan hans feril hjá United og hefur framherjinn leitað í bækur Ferguson þegar kemur að stjórnun liðsins.

,,Við tölum ekki saman vikulega,“ sagði Solkjær um hvað Ferguson væri að gera. Ensk blöð höfðu nefnlega sagt frá því að Solskjær væri að ráðfæra sig við Ferguson, þegar hann væri að velja taktík og leikmenn í liðið.

Ferguson hefur í tvígang komið á æfingasvæði United eftir að Solskjær tók vð. ,,Ég hef ekki talað oft við hann, hann kom einu sinni á æfingasvæðið bara til að hitta Giuseppe Rossi,“ sagði Solskjær en Rossi fær að æfa með United þessa dagana.

,,Áhrifin eru meiri af því að ég lék í 15 ár undir honum, hann er 77 ára gamall og það væri ekki eðlilegt að angra hann alla daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu