fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Solskjær ætlar ekki að feta í fótspor Mourinho: Búinn að finna sér íbúð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær sem stýrir Manchester United fram í maí ætlar ekki að feta í fótspor Jose Mourinho og búa á hóteli.

Mourinho bjó á Lowry hótelinu í tvö og hálft ár í miðborg Manchester, kona hans vildi áfram búa í London og Mourinho vildi ekki búa einn í eigin húsnæði.

Solskjær tók við United í desember þegar Mourinho var rekinn og hefur búið á Lowry hótelinu síðan. Það er að fara að breytast.

,,Ég ennþá á hótelinu en er búinn að finna mér íbúð og verð því ekki lengi í viðbót þarna,“ sagði Solskjær.

,,Ég hef verið að keyra um og finna rétta húsnæðið, ég er með vini hérna og ég er því ekki einn að hanga á hóteli.“

Solskjær gæti fengið starfið til framtíðar en liðið hefur unnið alla sex leikina undir hanst stjórn. ,,Ég hef elskað þetta, ég er spenntur á morgnana að fara til vinnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Í gær

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær