fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Áhrif Van Dijk á Liverpool í tölum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáir knattspyrnumenn hafa breytt liði jafn mikið og Virgil Van Dijk hefur breytt Liverpool á einu ári.

Hollenski varnarjaxlinn hefur breytt liði Liverpool til hins betra, slakur varnarleikur heyrir sögunni til.

Van Dijk hefur bundið saman vörn Liverpool sem er í dag orðinn einn helsti styrkleiki liðsins, hann stýrir vörninni eins og herforingi.

Van Dijk kostaði Liverpool 75 milljónir punda frá Southampton en það gæti vel borgað sig, Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á góðri leið með að vinna deildina í fyrsta sinn í 29 ár.

Með Van Dijk í vörn sinni heldur Liverpool oftar hreinu, fær á sig færri mörk og varnarleikurinn er traustari heilt yfir.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra