fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Pogba á að feta í fótspor Lampard: ,,Þetta var erfitt í kerfinu hans Mourinho“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United hefur sprungið út eftir að Jose Mourinho var rekinn og Ole Gunnar Solskjær tók við sem stjóri liðsins.

Solskjær hefur unnið fyrstu sex leikina sína í starfi og hefur fengið sóknarmenn félagsins til að blómstra. Pogba lagði upp mark United í 0-1 sigri á Tottenham í gær.

,,Ég nýt þess að spila fótbolta, það var erfitt í hinu kerfinu sem við vorum að spila. Ég vil sækja meira, ég held að ég sé í réttri stöðu, þar sem mér líður best,“ sagði Pogba.

,,Solskjær hefur sagt mér að fara meira inn í teiginn, til að skora. Gera eins og Frank Lampard, sem tók hlaupin inn í teig og skoraði mikið. Ég vil gera meira af því.“

,,Það hjálpar að vita að Matic situr eftir og verður þarna ef við förum hátt upp á völlinn, ég hef gert það eftir að Solskjær kom inn. Ég veit að ég hef öryggið fyrir aftan og er frjáls.“

,,Við viljum ná Meistaradeildarsæti, við verðum að halda áfram. Við eigum heima á toppnum og viljum komast nær honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað