fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024

Hjartasteinn, Fangar og Reynir sterki best samkvæmt könnun Klapptré

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í könnun meðal lesenda Klapptrés á bestu íslensku kvikmyndunum 2017 stóðu Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson var valin besta bíómyndin, Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar var valin besta leikna þáttaröðin og Reynir sterki eftir Baldvin Z besta heimildamyndin.

Rétt er að taka fram að þetta var fyrst og fremst til gamans gert og afar óvísindalegt – en gefur kannski ákveðnar vísbendingar. Hægt var að greiða atkvæði einu sinni, en fyrir tölvufróða (sem eru væntanlega margir í hópi lesenda Klapptrés) var auðvelt að hreinsa skyndiminni af vafrakökum og kjósa á ný. Leit að skotheldara kosningakerfi stendur yfir!

847 atkvæði voru greidd um bíómynd ársins, 401 um leikið sjónvarpsefni ársins og 435 um heimildamynd ársins.

Leikið sjónvarpsefni ársins:

Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar.

Atkvæði féllu þannig:

Fangar 46.6% / 187
Hulli 2 27.7% / 111
Stella Blómkvist 21.4% / 86
Loforð 3.0% / 12
Líf eftir dauðann 1.2% / 5
Heildarfjöldi atkvæða: 401

Heimildamynd ársins:

Reynir sterki eftir Baldvin Z.

Atkvæði féllu þannig:

Reynir sterki 33.8% / 147
Línudans 18.6% / 81
Out of Thin Air 17.7% / 77
Varnarliðið – kaldastríðsútvörður 10.8% / 47
690 Vopnafjörður 6.9% / 30
Blindrahundur 3.7% / 16
Fjallkóngar 3.7% / 16
Island Songs 2.1% / 9
Spólað yfir hafið 1.1% / 5
Goðsögnin FC Kareokí 0.9% / 4
15 ár á Íslandi 0.5% / 2
Skjól og skart 0.2% / 1
Heildarfjöldi atkvæða: 435

Bíómynd ársins:

Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson.

Atkvæði féllu þannig:

Hjartasteinn 31.6% / 268
Rökkur 30.8% / 261
Snjór og Salóme 18.2% / 154
Undir trénu 11.2% / 95
Ég man þig 3.1% / 26
A Reykjavik Porno 2.4% / 20
Sumarbörn 1.4% / 12
Vetrarbræður 1.3% / 11
Heildarfjöldi atkvæða: 847

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi Seljan og pabbabrandarinn sem endaði á prenti

Helgi Seljan og pabbabrandarinn sem endaði á prenti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.