fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Bíó

Bíó Paradís breytt í þýskan tekknóklúbb

Bíó Paradís breytt í þýskan tekknóklúbb

Fókus
30.01.2019

Þjóðverjar hafa ætíð verið á meðal öflugustu framleiðenda teknó-tónlistar á heimsmælikvarða. Heimildarmyndin If I think of Germany at night (Den ich an Deutscland in der nacht) veitir einstaka innsýn í heim fimm þýskra frumkvöðla á sviði rafrænnar danstónlistar. Skyggnst er inn í hugarheim tónlistarfólksins í gegnum náin viðtöl og hugleiðingar þeirra um hvernig þróun þeirra og Lesa meira

Yfirlestur Baltasars á Everest: „Það þurfti engan sykur í þetta“

Yfirlestur Baltasars á Everest: „Það þurfti engan sykur í þetta“

Fókus
13.06.2018

Oft leynast þrælskemmtilegir fróðleiksmolar á svonefndum „commentary-rásum“ kvikmyndagerðarfólks, þessum sem finnast yfirleitt á stafrænum útgáfum kvikmynda. Baltasar Kormákur hefur yfirleitt verið duglegur að bjóða upp á slíkar hljóðrásir þegar kemur að svonefndu Hollywood-myndum hans og þar er hamfaramyndin Everest frá 2015 engin undantekning. Baltasar hefur yfirleitt nóg að segja og með sína bestu ensku. Í Lesa meira

Glæný stikla fyrir Mortal Engines: Hera Hilmar áberandi í gufupönkinu

Glæný stikla fyrir Mortal Engines: Hera Hilmar áberandi í gufupönkinu

Fókus
05.06.2018

Nýtt sýnishorn fyrir ævintýramyndina Mortal Engines er lent og lofar það umfangsmiklu ævintýri þar sem gufupönkið er allsráðandi. Íslenska leikkonan Hera Hilmar sést þarna áberandi í aðalhlutverkinu. Hera leikur söguhetjuna Hester Shaw, sem leitar hefnda á þeim aðila sem drap móður hennar og gaf henni örið sem sést á stillunni að ofan. Sagan gerist í Lesa meira

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Fókus
04.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Börkur Sigþórsson Framleiðendur: Agnes Johansen, Baltasar Kormákur Handrit: Börkur Sigþórsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Tónlist: Ben Frost Aðalhlutverk: Baltasar Breki Samper, Gísli Örn Garðarsson, Anna Próchniak, Marijana Jankovic Í stuttu máli: Tilgerðarlaus nálgun og spennandi framvinda bætir upp þunnildin í vel samsettum dramatrylli. Íslenski spennutryllirinn er heldur snúinn geiri sem hefur ekki Lesa meira

Bannaðar kvikmyndir í Bretlandi: Þessar þykja of hrottalegar

Bannaðar kvikmyndir í Bretlandi: Þessar þykja of hrottalegar

Fókus
29.04.2018

Meðlimir breska kvikmyndaeftirlitsins (BBFC) eru yfirleitt sagðir vera með opinn huga og sterkan maga þegar kemur að kvikmyndum, en útvaldir titlar þykja nú orðnir alræmdir fyrir það að hafa fá neitaða dreifingu í landinu. Hæsta aldurstakmark kvikmynda í Bretlandi er 18 ára en það þýðir ekki að hvað sem er sem þykir ganga yfir línuna Lesa meira

Rampage gengur ekki upp: Kletturinn og eyðileggingarklámið

Rampage gengur ekki upp: Kletturinn og eyðileggingarklámið

Fókus
26.04.2018

Í BÍÓ Rampage Leikstjóri: Brad Peyton Framleiðendur: Brad Peyton, Beau Flynn Handrit: Ryan Engle, Carlton Cuse, Ryan J. Condal, Adam Sztykiel Aðalhlutverk: Dwayne Johnson, Naomie Harris, Jeffrey Dean Morgan, Malin Åkerman   Í stuttu máli: Tómur hasar, takmarkað fjör. Bölvun svonefndra tölvuleikjamynda heldur áfram.   Það er varla hægt að biðja um meira heilalaust bíó Lesa meira

Sjö staðreyndir um kvikmyndina Se7en

Sjö staðreyndir um kvikmyndina Se7en

Fókus
25.04.2018

Spennutryllirinn Se7en hefur eflaust ekki farið framhjá kvikmyndaunnendum í gegnum árin. Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í leit að raðmorðingja sem beitir ógnvægilegum aðferðum. Rannsóknin leiðir félagana frá einu líkinu til þess næsta, en hvert morð er framið sem tákn fyrir hverja af dauðasyndunum sjö. Myndin er frá árinu 1995 og skartar Morgan Freeman, Brad Lesa meira

A Quiet Place hittir í mark: Eyrun sperrt og rassinn spenntur

A Quiet Place hittir í mark: Eyrun sperrt og rassinn spenntur

Fókus
19.04.2018

Nýtt í bíó A Quiet Place Leikstjóri: John Krasinski Framleiðendur: Michael Bay, Brad Fuller Handrit: Bryan Woods, Scott Beck, John Krasinski Aðalhlutverk: John Krasinski, Emily Blunt, Millicent Simmonds, Noah Jupe     Í hnotskurn: Brakandi ferskur þagnartryllir sem heldur flæði og kemur á óvart.   Að lifa án þess að mega nokkurntíma gefa frá sér hljóð Lesa meira

Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar

Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar

Fókus
29.03.2018

Kvikmyndin Ég man þig, sem gerð er eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur, var að hluta kvikmynduð í Bakka í Grindavík, sem er ein elsta uppistandandi verbúð á Suðurnesjum. Minja- og sögufélag Grindavíkur eignaðist húsið í maí 2015 og hefur síðan unnið að því að gera það upp. Til allrar hamingju fyrir framleiðendur myndarinnar voru framkvæmdir Lesa meira

Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“

Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“

09.02.2018

Bríet Kristjánsdóttir er íslensk leikkona sem býr og starfar úti í London. Bríet hefur bæði leikið fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir en nýjasta hlutverk hennar var tekið upp í Los Angeles. Ég fékk símtal frá leikstjóra þáttanna sem bað mig að koma í prufu, ég var stödd í Kaupmannahöfn á þeim tíma svo allt áheyrnarprufu ferlið fór fram í gegnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af