fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Bjarni Ben um nýjan þjóðarleikvang – Við erum að hugsa til langs tíma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum að hugsa til langs tíma, það er einfaldlega kominn tími til þess að við tökum ákvarðanir,“ sagi Bjarni Benediktsson sitjandi forsætisráðherra um þau áform að byggja nýjan Laugardalsvöll.

Í dag voru kynntar nýjar tillögur um byggingu vallarins, annars vegar knattspyrnuleikvangs sem myndi kosta fimm milljarða, og hins vegar völl sem yrði yfirbyggður og myndi því nýtast allan ársins hring. Þar mætti halda stóra tónleika og fleira slíkt.

,,Núna erum við komið með spennandi samsetningu fyrir nýjan þjóðarleikvang, það þarf aðkomu ríkis og borgar til að þetta verði að veruleika. Það hefur verið unnið frábært starf hjá KSÍ.“

Ljóst er að ekki nein ákvörðun verður tekinn um stuðning ríkisins við verkefnið fyrr en eftir kosningar og þá kemur það í hlut þeirrar ríkisstjórnar sem verður við völd.

,,Því fyrr sem við tökum ákvörðun og ljúkum fjármögnun þá byrjar tíminn að tikka niður.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug
433Sport
Í gær

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum
433Sport
Í gær

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin