fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Tottenham reiknar með því að klára kaupin á Moura

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að klára kaupin á Lucas Moura, sóknarmanni PSG.

Hann hefur verið sterklega orðaður við enska félagið, undanfarnar vikur en hann fær lítið að spila hjá PSG á þessari leiktíð.

Moura skoðaði aðstæður hjá Tottenham á dögunum í London og leist vel á en kaupverðið er talið vera í kringum 22 milljónir punda.

Samkvæmt miðlum á Englandi eru 90% líkur á því að félagaskiptin gangi í gegn áður en glugginn lokar á miðvikudaginn.

Moura yrði fyrsti leikmaðurinn sem Mauricio Pochettino fær í glugganum en Lucas hefur verið eftirsóttur af stórum liðum, undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze