fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Guardiola lætur Lee Mason heyra það

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City er allt annað en sáttur með Lee Mason, dómara.

Mason dæmdi leik City og Cardiff í enska FA-bikarnum í gærdag en Leroy Sane, sóknarmaður City var tæklaður ansi illa af Joe Bennett.

Sane verður frá í að minnsta kosti mánuð en Bennett fékk aðeins að líta gula spjaldið fyrir tæklinguna ljótu.

„Ég hef sagt þetta margoft, það eina sem dómarinn á að gera er að vernda leikmennina, ekki bara leikmenn City heldur alla leikmenn,“ sagði Guardiola.

„Það gerðist einu sinni í leiknum og svo aftur með Brahim í endann. Það þarf að verja þá og dómarinn gerði stór mistök, það var hræðilegt að horfa upp á þetta,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze