fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Breytingar verða á enska bikarnum vegna vetrarfrís

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breytingar verða á enska bikarnum þegar vetrarfrí mun taka gildi í ensku úrvalsdeildinni árið 2020.

Í febrúar mun hvert lið í deildinni fá hið minnsta 13 daga frí.

Þetta er mál sem stjórar í deildinni hafa mikið barist fyrir síðustu ár.

Enska deildin hefur verið sú eina sem ekki hefur haft vetrarfrí af stærstu deildum Evrópu.

Allar helgar verða þó nýttar til að spila en spilaðir verða fimm leikir eina helgina og fimm þá næstu. Liðin fara því ekki í frí á sama tíma.

Til að koma þessu fyrir færist fimmta umferð enska bikarsins yfir á virka daga í stað helgar. Hætt verður að spila endurtekna leiki í bikarnum ef jafntefli er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp