fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Samir Nasri dæmdur í sex mánaða bann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samir Nasri fyrrum miðjumaður Arsenal og Manchester City hefur verið dæmdur í sex mánaða bann.

Þetta fær Nasri fyrir að brjóta reglur FIFA varðandi lyfjagjöf.

Miðjumaðurinn lét skipta um vökva í sér þegar hann var staddur í Bandaríkjunum árið 2016.

Nasri yfirgaf Antalyaspor í janúar og er án félags, hann getur ekki spilað fótbolta fyrr en á næstu leiktíð.

Nasri skipti út meira magni af vökva en er leyfilegt og var því dæmdur í bannið.

<img src="https://www.thesun.co.uk/wp-content/uploads/2018/02/nintchdbpict000291627112.jpg?strip=all&w=479" width="479" height="925" class="alignnone size-large" /

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp