fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Segir Liverpool vera markverði frá því að berjast um titla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Sherwood fyrrum stjóri Tottenham segir Liverpool vera öflugum markverði frá því að geta unnið deildina.

Liverpool er að spila öflugan bolta þessa dagana sem hefur skilað liðinu í þriðja sæti.

,,Liverpool er næst því að berjast við Manchester City,“ sagði Sherwood.

,,Þeir misstu Coutinho sem var áfall en þeir hafa tekið vel á því. Þeir þurfa að finna mann fyrir Emre Can í sumar en þeir fá inn Naby Keita.“.

,,Alisson Becker markvörður Roma virðist öflugur, Liverpool er orðað við hann og virðast fylgjast með hans málum.“

,,Lykilinn að árangri fyrir Liverpool er markvörður, mistökin sem þeirra markverðir hafa gert hafa haft áhrif. Það er ekki hægt að taka svona áhættu, þetta er lykilstaða og þú vinnur ekkert án þess að vera með frábæran markvörð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp