Það er heldur betur létt yfir besta leikmanni Liverpool þessa dagana.
Eftir frábæran sigur á Porto í Meistaradeildinni fór Liverpool í ferð til Marbella.
Þar æfir liðið í sól og hita og leikmenn lífsins njóta lífsins.
Á æfingu í dag gerði Salah lítið úr samherjum sínum.
Myndband af því er hér að neðan.
More stunners from Mo. 👌 pic.twitter.com/dUMfQPhVS7
— Liverpool FC (@LFC) February 18, 2018