fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Hazard ætlar ekki að fara frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard sóknarmaður Chelsea ætlar sér ekki að fara frá Chelsea í sumar.

Hazar er mikið orðaður við Real Madrid en hann er ekki að hugsa sér til hreyfings.

,,Það getur auðvitað allt gerst í fótbolta,“ sagði Hazard.

,,Það getur líka ekkert gerst, það er alltaf verið að tala um Real Madrid og PSG. Þegar ég vil skipta um félag þá mun ég gera það, núna hef ég ekki áhuga á því.“

,,Ég á tvö ár eftir af samningi mínum, mér líður vel og stuðningsmenn Chelsea elskar mig. Fjölskylda mín er ánægð með lífið hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega
433Sport
Í gær

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður
433Sport
Í gær

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri