

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að Tahith Chong sé að æfa með aðalliði félagsins þessa dagana.
Tahith Chong er að snúa til baka eftir 10 mánaða meiðsli og er að ná fyrri styrk.
Chong er 18 ára gamall kantmaður sem miklar væntingar eru gerðar til.
Hann er frá Hollandi og gæti spilað sinn fyrsta leik með aðalliði félagsins í dag.
Mourinho staðfest að mögleiki sé á að Chong komi við sögu gegn Huddersfield í dag.