

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að hann ætli sér að kaupa miðjumann í sumar.
Michael Carrick mun þá leggja skóna á hilluna og Marouane Fellaini gæti farið.
,,Við verðum að kaupa miðjumann því Michael Carrick verður ekki lengur,“ sagði Mourinho.
,,Við þurfum jafnvægi í liðið og ég hef sagt það lengi.“
,,Það er eitt sem þið getið ekki ásakað mig um og það er það að ég ljúgi af ykkur.“