

Fjórir leikmenn í aðalliði West Brom eru grunaðir um að hafa rænt leigubíl í Barcelona.
West Brom var að koma úr æfingarferð á Spáni þar sem eitt kvöld var skemmtikvöld.
Þar voru fjórir leikmenn í gír og eru sakaðir um að hafa stolið leigubíl.
Leikmenn áttu hins vegar að koma heim fyrir miðnætti en eftir þvó fóru ekki allir.
,,Þetta vildil ég ekki, við fórum þarna og ætluðum að koma okkur í gírinn. Þetta er ekki óskandi,“ sagði Alan Pardew stjóri West Brom.
,,Að brjóta reglur er ekki liðið, mér finnst ég svikinn. Við náðum að æfa vel og einbeitum okkur á næsta leik.“
,Það voru reglur um þetta kvöld og það var brotið, það er það eina sem ég segi.“