fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. október 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist bjartsýnn á að bæði Harry Maguire og Mason Mount verði leikfærir gegn Brighton á Old Trafford á laugardag, þrátt fyrir að þeir hafi fengið högg í sigri United á Liverpool um síðustu helgi.

Lisandro Martínez er eini leikmaðurinn sem er líklegur til að vera frá vegna meiðsla, en argentínski varnarmaðurinn er sagður nálægt endurkomu eftir að hafa aukið álag í æfingum.

„Liðið er í góðu standi,“ sagði Amorim á fréttamannafundi á Carrington á föstudag.

„Við höfum nokkrar efasemdir. Maguire og Mount fengu högg í vikunni, en ekkert alvarlegt. Við munum meta stöðuna á morgun. Licha verður ekki með, en hinir eru klárir í leik.“

Maguire, sem skoraði sigurmarkið seint á Anfield, stendur einnig frammi fyrir samningsóvissu. Samningur hans rennur út næsta sumar og frá 1. janúar má hann ræða við erlend félög um frjáls félagsskipti.

United þarf því að ákveða á næstu vikum hvort félagið bjóði varnarmanninum nýjan samning eða missa hann án endurgjalds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Í gær

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni