fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Ræddu tíðindin af Viðari – „Þessir þjálfarar taka stundum skrýtnar ákvarðanir“

433
Laugardaginn 18. október 2025 12:30

Viðar Örn Kjartansson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrrum knattspyrnukona og þjálfari, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Viðar Örn Kjartansson staðfesti við Fótbolta.net á dögunum að hann væri á förum frá KA eftir tímabil. Hann fékk lítinn spiltíma á sínu öðru tímabili fyrir norðan.

„Viðar er auðvitað ekki sáttur en ég skil KA og Hadda líka eftir að liðið bjargaði sér, það er mikill efniviður fyrir norðan. Viðar skildi það en kannski ekki á miðju móti. Þessir þjálfarar taka stundum skrýtnar ákvarðanir og við leikmenn erum ekkert alltaf sammála því,“ sagði Ásgerður létt í bragði.

Viðar er 35 ára gamall og ætti að geta nýst mörgum liðum vel. „Ef Viðar er heill á hann að geta raðað inn mörkum hvort sem það er í Bestu deildinni eða Lengjudeildinni.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“