fbpx
Sunnudagur 12.október 2025
433Sport

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. október 2025 08:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar í Úkraínu eru fremur bjartsýnir fyrir leik sinna manna gegn Íslandi í undankeppni HM í kvöld.

Úkraínumenn eru með bakið upp við vegg, aðeins með eitt stig eftir tvær umferðir í riðlinum. Eins og Strákarnir okkar hafa þeir spilað við Frakkland og Aserbaísjan það sem af er. Ísland er aftur á móti með þrjú stig.

„Andstæðingurinn er þekktur fyrir að spila einfaldan en árangursríkan fótbolta, sérstaklega þegar kemur að föstum leikatriðum,“ segir um íslenska liðið í úkraínska miðlinum RBC.

„Sumir leikmenn þeirra koma úr bestu deildunum en það er engin stjarna í heimsklassa,“ segir þar enn fremur.

Leikurinn hefst klukkan 18:45 í kvöld. Ísland mætir svo Frökkum í sömu keppni á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síðasti kaflinn á ferli Giroud

Síðasti kaflinn á ferli Giroud
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni