fbpx
Laugardagur 11.október 2025
Fókus

Getur verið jákvætt fyrir heilsuna að frysta brauð

Fókus
Laugardaginn 11. október 2025 10:00

Það er gott að frysta brauð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að frysta brauð áður en það er ristað gæti haft óvæntan heilsufarslegan ávinning, ástæðan er svokölluð „mótstöðusterkja“ (resistant starch).

Þegar brauð er borðað ferskt meltist meirihluti sterkjunar í smáþörmum og breytist í glúkósa sem hækkar blóðsykur. En þegar brauð er kælt eða fryst fer af stað ferli sem breytir hluta sterkjunnar og gerir það að verkum að hún meltist ekki að fullu í smáþörmum, heldur ferðast áfram í ristilinn þar sem hún verður að fæðu fyrir góðar þarmabakteríur. Við það myndast stuttar fitusýrur, eins og bútýrat, sem styrkja slímhúð meltingarvegarins og geta dregið úr bólgum.

Rannsóknir sýna að fryst og ristað heimabakað brauð veldur minni blóðsykurshækkun en ferskt brauð. Áhrifin eru þó minni hjá verksmiðjuframleiddu brauði vegna aukefna og vinnslu sem truflar sterkjumyndunina.

Ávininningurinn er vissulega hóflegur en það virðist vera að það sé örlítill ávinningur af því að frysta brauð áður en það er ristað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiríkur Hauks endurgerir Borgarinn

Eiríkur Hauks endurgerir Borgarinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona var hversdagurinn í miðborginni árið 1946 – Sjáðu myndbandið

Svona var hversdagurinn í miðborginni árið 1946 – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Dan segir líklegt að geimverur séu að koma bráðum til jarðar – Birtir grunsamleg svör ChatGPT

Gunnar Dan segir líklegt að geimverur séu að koma bráðum til jarðar – Birtir grunsamleg svör ChatGPT
Fókus
Fyrir 2 dögum

Setningin sem Kristbjörg heyrði nýlega og hafði mikil áhrif á hana

Setningin sem Kristbjörg heyrði nýlega og hafði mikil áhrif á hana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn óþekkjanlegur á tökustað nýrrar kvikmyndar

Stórleikarinn óþekkjanlegur á tökustað nýrrar kvikmyndar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Esterar lenti í klóm sértrúarsafnaðar – Kom mjög vannærður og blankur heim

Sonur Esterar lenti í klóm sértrúarsafnaðar – Kom mjög vannærður og blankur heim