fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Getur verið jákvætt fyrir heilsuna að frysta brauð

Fókus
Laugardaginn 11. október 2025 10:00

Það er gott að frysta brauð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að frysta brauð áður en það er ristað gæti haft óvæntan heilsufarslegan ávinning, ástæðan er svokölluð „mótstöðusterkja“ (resistant starch).

Þegar brauð er borðað ferskt meltist meirihluti sterkjunar í smáþörmum og breytist í glúkósa sem hækkar blóðsykur. En þegar brauð er kælt eða fryst fer af stað ferli sem breytir hluta sterkjunnar og gerir það að verkum að hún meltist ekki að fullu í smáþörmum, heldur ferðast áfram í ristilinn þar sem hún verður að fæðu fyrir góðar þarmabakteríur. Við það myndast stuttar fitusýrur, eins og bútýrat, sem styrkja slímhúð meltingarvegarins og geta dregið úr bólgum.

Rannsóknir sýna að fryst og ristað heimabakað brauð veldur minni blóðsykurshækkun en ferskt brauð. Áhrifin eru þó minni hjá verksmiðjuframleiddu brauði vegna aukefna og vinnslu sem truflar sterkjumyndunina.

Ávininningurinn er vissulega hóflegur en það virðist vera að það sé örlítill ávinningur af því að frysta brauð áður en það er ristað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”