fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indykaila í Englandi hefur öðlast mikla virðingu meðal blaðamanna eftir sumarið þar sem hann virtist vita allt um félagaskiptamarkaðinn.

Hann segir nú frá því að gríðarlegt ósætti sé í herbúðum félagsins og einn af þeim sé Cole Palmer sem er ekki sáttur með Enzo Maresca stjóra liðsins.

Palmer er sagður ósáttur með hlutverk sitt innan vallar.

Segir einnig að eigendur Chelsea séu meðvitaðir um ósætti leikmanna og að málið sé alltaf til skoðunar.

Þar segir svo að Andoni Iraola stjóri Bournemouth eigi aðdáendur hjá Chelsea og hann sé ofarlega á blaði verði farið í breytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum