fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

433
Mánudaginn 25. ágúst 2025 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chesterfield, sem spilar í ensku D-deildinni, tilkynnti í morgun að Phil Kirk, eigandi félagsins, sé látinn. Hann var 59 ára gamall.

Kirk keypti félagið 2022 en greint var frá því í mars á þessu ári að hann væri að berjast við krabbamein. Lést hann svo um helgina eftir baráttu við veikindin.

„Það er með mikilli sorg í hjarta sem við tilkynnum að Phil Kirk, eigandi félagsins, er látinn 59 ára gamall eftir stutta baráttu við veikindi. Hugur okkar er hjá fjölskyldu hans og vinum,“ segir í yfirlýsingu Chesterfield.

Þess má geta að Chesterfield komst í umspil um það að komast upp í C-deild í vor, en tapaði þar í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu