fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2 – 0 Fram
1-0 Birgir Baldvinsson(’33)
2-0 Jóan Símun Edmundsson(’35)

Fyrri leik helgarinnar í Bestu deild karla er nú lokið en KA vann þar heimasigur gegn Fram.

Það hefur gengið lítið hjá Fram undanfarnar vikur en liðið er komið í áttunda sæti og er með 25 stig eftir 20 leiki.

Fram hefur tapað þremur leikjum í röð en KA er hins vegar taplaust í síðustu fimm leikjum sínum.

Akureyringarnir eru komnir í sjöunda sæti deildarinnar og eru sex stigum frá Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“