fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur komið sænska landsliðsmanninum Viktor Gyokores til varnar.

Gyokores var mikið gagnrýndur um síðustu helgi en hann var ekki heillandi í 1-0 sigri á Manchester United.

Þetta var aðeins fyrsti leikur Gyokores í efstu deild á Englandi og segir Petir að framherjinn muni þurfa tíma til að komast í gang.

Svíinn svaraði þó vel fyrir sig í gær og skoraði tvennu í 5-0 sigri á Leeds á Emirates.

,,Þetta var bara hans fyrsti leikur… Gefið stráknum tíma. Ég man vel eftir því þegar ég samdi fyrst á Englandi,“ sagði Petit.

,,Það tók mig nokkrar vikur að aðlagast enska fótboltanum og átta mig á hvernig liðsfélagarnir spiluðu og hreyfðu sig.“

,,Þessi gaur var að spila í Portúgal þar sem Sporting var yfirburðar félag. Þeir voru alltaf með boltann og það var alltaf leitað til hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“