fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins ótrúlegt og það kann að hljóma þá skemmtu þeir Arne Slot og Wayne Rooney sér saman í sumarfríinu en Rooney greinir sjálfur frá.

Það var vissulega ekki planað djamm en þeir hittust á tónleikum Calvin Harris sem fóru fram á Ibiza.

Slot er stjóri Liverpool og vann titilinn á síðasta ári en Rooney er fyrrum leikmaður Manchester United og Liverpool.

Rooney er byrjaður með sitt eigið hlaðvarp og ákvað að segja stutt frá þessari sögu fyrir hlustendur.

,,Við fórum að sjá Calvin Harris og vorum á VIP svæðinu og þar fyrir framan mig var Arne Slot. Við áttum gott samtal,“ sagði Rooney.

,,Ég óskaði honum til hamingju með titilinn. Eins mikið og ég vil ekki sjá Liverpool fagna sigri þá þarf maður að sýna virðingu.“

,,Eftir það þá hlustuðum við á Calvin Harris og fengum okkur nokkra drykki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum