fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keith Andrews, stjóri Brentford, segir að framherjinn Yoane Wissa skuldi sér ákveðið traust eftir síðasta tímabil.

Wissa er sterklega orðaður við brottför í dag en hann er á óskalista Newcastle sem bauð 40 milljónir punda í leikmanninn sem var hafnað.

Andrews sá um föstu leikatriði Brentford á síðustu leiktíð en tók við í sumar eftir að Thomas Frank gerði samning við Tottenham.

,,Samband mitt og Wiss er gott. Ég vann vel með honum á síðasta ári og hjálpaði honum að skora mörk,“ sagði Andrews.

,,Sjö af hans 19 mörkum voru eftir föst leikatriði svo hann skuldar mér. Hann ætti ekki að fara neitt ef ég er hreinskilinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum