fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 11:29

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að félagið hafi lent í erfiðleikum með miðjumanninn Kobbie Mainoo.

Mainoo hefur hingað til neitað að skrifa undir nýjan samning við United en hann er talinn biðja um gríðarlega há laun þrátt fyrir að vera 20 ára gamall.

Englendingurinn fékk engar mínútur í fyrsta leik tímabilsins gegn Arsenal og var allan tímann á varamannabekknum.

,,Við höfum lent í vandræðum í þessu máli en við spilum með tvo miðjumenn og stundum tengist liðsvalið taktíkinni og sérstaklega þegar kemur að ungum leikmönnum,“ sagði Amorim.

,,Það eru margir leikir spilaðir á tímabili í dag og hlutirnir munu breytast en hann er ennþá hérna og er að leggja sig fram. Hann er einn af þeim möguleikum sem við erum með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Í gær

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni