fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 10:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City gæti verið að senda tvo leikmenn til Tyrklands en þetta kemur fram í enskum miðlum.

Markvörðurinn Ederson hefur verið orðaður við Galatasaray í allt sumar og er líklegt að hann sé á förum.

Annar leikmaður City, Manuel Akanji, er einnig að kveðja að sögn enskra miða ef City samþykkir tilboð Galatasaray.

Tyrknenska félagið er tilbúið að borga 15 milljónir punda fyrir varnarmanninn sem kom til City árið 2022.

Akanji er sjálfur að íhuga tilboðið en allar líkur eru á að City sé til í að selja leikmanninn sem varð þrítugur á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“