fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Real Madrid hafa gagnrýnt félagið eftir að hafa reynt að kaupa sér treyju með nafni Franco Mastantuono á bakinu.

Mastantuono kom til Real í sumar frá River Plate en hann er gríðarlegt efni og spilar sem miðjumaður og jafnvel framherji.

Það kostar meira fyrir stuðningsmenn að borga fyrir eftirnafn leikmannsins á treyjunni og voru margir sem vildu einfaldlega notast við ‘Franco.’

Real hefur hins vegar bannað það en ástæðan er athyglisverð og tengist fyrrum spænska einræðisherranum Francisco Franco.

Real segist einfaldlega ekki geta leyft stuðningsmönnum að kaupa treyju með því nafni á bakinu og hefur verið mjög gagnrýnt.

Önnur nöfn eins og Hitler, Lewandowski og Griezmann eru ekki í boði en nöfnin Mussolini og Stalin eru í lagi og er það eitthvað sem enginn virðist skilja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár