fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 18:00

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Tottenham, segir að hann vilji ekki leikmenn til félagsins sem velja það ekki að ganga í raðir þess.

Tottenham missti af Eberechi Eze, stjörnu Crystal Palace, til Arsenal á síðustu stundu. Skytturnar hrepptu hann eftir meiðsli Kai Havertz.

„Ég vil að það sé alveg á hreinu að ég vil ekki leikmenn sem vilja ekki koma hingað. Ef þeir vilja ekki spila fyrir þetta frábæra merki þá viljum við þá ekki hér,“ segir Frank.

„Ég er nokkuð viss um að stuðningsmenn séu á sama máli. Ef þú vilt ekki klæðast þessari stórkostlegu treyju er alveg á hreinu að við viljum þig ekki.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum