fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 09:00

Blikar fóru alla leið í riðlakeppni í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik getur stigið stórt skref í kvöld að átt að 440 millljónum króna. Karlalið Breiðabliks mætir Virtus í undankeppni Sambandsdeildarinnar í dag. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst hann klukkan 18:00.

Seinni leikur liðanna fer fram í San Marínó 28. ágúst. Liðið sem vinnur einvígið kemst í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.

Fyrir að komast í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar fást um 440 milljónir í kassann, þessu náðu Blikar fyrir tveimur árum og Víkingar gerðu slíkt hið sama í fyrra.

Fyrir hvern sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar fást svo 55 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk