fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak framherji Newcastler er langt því frá að vera vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins eftir það stríð sem hann fór í við félagið.

Isak vill fara og segir Newcastle hafa svikið loforð um að hann mætti fara frá félaginu í sumar.

Newcastle hefur hafnað tilboði frá Liverpool í framherjann en þangað vill hann fara og neitar hann að æfa með liðinu um þessar mundir.

Isak mætir því á æfingasvæði félagsins þegar allir eru farnir og kom í gær á svæðið. „Rotta, rotta,“ kölluðu ungir stuðningsmenn Newcastle sem voru mættir fyrir utan æfingasvæðið.

Eru stuðningsmenn félagsins reiðir út í Isak sem á þrjú ár eftir af samningi sínum og hótar Newcastle því að hann fari ekki fet í sumar.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið