fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í sumar þegar Pep Guardiola stjóri Manchester City ákvað að Bernardo Silva yrði fyrirliði liðsins.

Kevin de Bruyne og Kyle Walker fóru frá City í sumar en þeir höfðu axlað þessa ábyrgð á þessu hlutverki síðustu ár.

Silva hefur lengi verið hjá City og alltaf verið í stóru hlutverki hjá Guardiola,

„Á síðustu leiktíð þegar við vorum í veseni, þegar við náðum ekki í úrslit. Þá var hann alltaf þarna, æfði alla daga,“ sagði Guardiola.

„Við vorum með marga meidda og töpuðum mörgum leikjum, hann var alltaf hérna. Hann er sá sem hefur spilað flestar mínútur fyrir mig hérna.“

„Þegar hann spilar ekki þá brosir hann og reynir að hjálpa, hann leysir allar þær stöður sem hann er beðin um að gera. Hann verður góður fyrirliði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið