fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 09:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur svarað yfirlýsingu Alexander Isak, leikmanns liðsins, með sinni eigin. Félagið segir Svíann ekki hafa fengið neitt loforð um að fara í sumar.

Framherjinn er að reyna að komast til Liverpool og neitar að æfa með Newcastle á meðan. Skaut hann hressilega á félagið í færslu sinni í gær og segir hann það hafa brotið loforð.

Meira
Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

„Við erum vonsvikin með yfirlýsingu Alexander Isak á samfélagsmiðlum. Alex er samningsbundinn og félagið hefur aldrei tjáð honum að hann megi fara í sumar. Við viljum halda okkar bestu leikmönnum en skiljum einnig að þeir hafi aðrar langanir og skoðanir,“ segir í svari Newcastle.

„Eins og við höfum útskýrt fyrir Alex og hans fulltrúum berum við hag Newcastle í brjósti, liðsins og stuðningsmanna. Við erum stolt félag með fjölskyldustemningu, sem við viljum halda í. Alex er enn hluti af fjölskyldunni og verður tekið vel á móti honum þegar hann er tilbúinn í að æfa með liðsfélögum sínum á ný,“ segir þar enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið