fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 14:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta svissneska liðinu Servette eða hollenska liðinu Utrecht ef liðið sigrar bosníska liðið Zrinjski Mostar í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar.

Dregið var í dag og varð einnig ljóst að tapi Blikar einvíginu munu þeir mæta Milsami frá Moldóvu eða Virtus frá San Marínó í umspili Sambandsdeildarinnar, sem er keppnin fyrir neðan Evrópudeildina.

Víkingur mætir þá afar sterku liði Strasbourg frá Frakklandi í umspili Sambandsdeildarinnar, komist liðið í gegnum annað strembið einvígi, gegn danska stórliðinu Bröndby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum