fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp afar umdeilt atvik í Kópavogi í gær í 1-1 jafntefli Breiðabliks og KA.

Blikar urðu af dýrmætum stigum í toppbaráttunni en hefðu með réttu sennilega átt að taka öll þrjú stigin. Mark liðsins í uppbótartíma var dæmt af.

Boltinn fór þá af Viktori Erni Margeirssyni og í netið, en dómarar leiksins, Jóhann Ingi Jónsson og hans teymi, mátu það sem svo að hann hafi farið í hönd hans á leið sinni inn.

Eins og sjá má hér neðan fór boltinn líklega í mjöðm Viktors og hefði markið miðað við það átt að fá að standa.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp