fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný þriðja treyja Arsenal var opinberuð í dag og hefur hún vakið mikla lukku knattspyrnuaðdáenda.

Treyjan er hvít með vínrauðu og gylltu í. Sækir hún innblástur í varatreyju félagsins frá því tímabilið 2007-2008.

Knattspyrnuáhugamenn hrósa Arsenal og Adidas í hástert fyrir nýju treyjuna, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“
433Sport
Í gær

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn